Farðu í vöruupplýsingar
1 af 3

Hönnun & handverk: Herborg Sigtryggsdóttir

Handofið ullarsjal

Venjulegt verð 45.000 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 45.000 ISK
Útsala Uppselt
.

Handofið sjal í oddavaðmáli, með snúnu kögri.
Efni: Sérunnið íslenskt ullarband frá Uppspuna og kambgarn.
Stærð: Breidd: ca. 70 cm. Lengd ca. um 2 m með kögri.
Sjalið var hannað með það í huga að geta passað við íslenska þjóðbúninga, má nota með hverju sem er. Sjálf á svona sjal sem ég nota gjarnan í leikhúsferðum.